

Please confirm your preferred language for viewing the site.
HSO eru sérfræðingar í stafrænni umbreytingu fyrirtækja með haldgóða þekkingu á atvinnugreinum. Við erum með starfsemi á Íslandi ásamt flestum heimsálfum. Þessir eiginleikar ásamt því að nýta eiginleika Microsoft tækni gerir okkur sérlega hæf í að leiða fyrirtæki til betri árangurs með umbreytingu á vinnuferlum.
Learn more about HSO
HSO er með samræmda aðferðarfræði í innleiðingum í alþjóðlegum verkefnum. "Kjarna" nálgun HSO gerir okkur kleift að byggja upp sniðmát sem síðan eru útfærð á öllum einingum í fyrirtækjasamstæðum, hvar sem er í heiminum. Með þessu er hægt að hraða umbreytingu fyrir fjölþjóðleg fyrirtæki á viðráðanlegu verði með fyrirsjáanlegum árangri.
Við þjónustum kjarna viðskiptakerfi en á sama tíma erum við í umbreytingu ferla til að tryggja árangur til framtíðar. Hvort sem er með uppfærslum, gagnaflutningi eða gagna innsýn, þá er takmarkið ávallt betri viðskiptaferlar. Með þessu gerir HSO sínum viðskiptavinum kleift að einbeita sér að sinni kjarnastarfsemi og nýsköpun.
Í yfir 30 ár höfum við mælt okkar árangur á einn hátt – árangur viðskiptavina er okkar árangur. HSO er lipur valkostur með sérhæfingu í starfsgreinum, samanborið við stóra alþjóðlega söluaðila. Markmið okkar er að auka árangur þíns fyrirtækis með því að nýta kraft Microsoft-tækninnar og flýta fyrir áhrifum stafrænnar umbreytingar.
HSO hefur eigin skóla til að bjóða upp á sérfræðinga á heimsklassa. Lestu meira um hvernig við fjárfestum í þjálfun og vottun HSO sérfræðinga. Það skilar svo hámarksárangri fyrir þitt fyrirtæki.
Learn more
HSO Innovation bætir viðskiptaferla og tækni í Microsoft Dynamics 365 og býður upp á nýjar viðskiptalausnir, endurbætta ferla og bestu starfsvenjur til að aðstoða viðskiptavini okkar við að verða stafrænn leiðtogi í sinni starfsgrein.
Learn more
HSO býður uppá góða vinnuaðstöðu og metur sína starfsmenn að verðleikum. HSO var í 3. sæti yfir 100 bestu stórfyrirtækin til að vinna fyrir þetta árið.
Learn more
Leiðandi óháðir greiningaraðilar hafa viðurkennt sýn HSO og styrk Microsoft Dynamics 365 varðandi tæknilega getu.
Learn more