HSO virkjar Microsoft tækni til fulls við að umbreyta því hvernig þú vinnur og bæta árangur þíns fyrirtækis. Við aðstoðum fyrirtæki við að nútímavæða reksturinn, taka upp snjalla sjálfvirkni, skila rauntíma innsýn í rekstrarárangur og tengja fyrirtækið – hraða áhrifum stafrænnar umbreytingar. HSO var stofnað árið 1987 og er viðurkennt sem traustur ráðgjafi. HSO er einn af fremstu innleiðingaraðilum Microsoft viðskiptalausna á heimsvísu, nógu stór til að treysta, nógu lítill til að þjóna.

HSO í tölum

  •  Yfir 30 ára reynsla af Microsoft lausnum·
  • Fleiri en 1.300 starfsmenn um allan heim, með 100% fókus á Microsoft skýjalausnir·
  • Fleiri en 1.200  viðskiptavinir um heim allan·
  • HSO hefur fengið 23 Microsoft Partner of the Year viðurkenningar og 5 Eagle verðlaun·
  • Fleiri en 2.500 Microsoft verkefni afhent um allan heim·
  • HSO er í efsta 1% þrepi samstarfsaðila Microsoft á heimsvísu

Starfsemi okkar

HSO sérhæfir sig 100% í Microsoft umhverfinu, með starfsemi sem býður viðskiptavinum okkar upp á allt  lausnamengi  Microsoft skýjalausna, frá einum alþjóðlegum samstarfsaðila.

Hvað gerum við

01

Big Data, Advanced Analytics and IoT

Okkar hugbúnaður byggir á gagnagnótt, ítarlegum greiningartólum, Interneti hlutanna og gervigreind, til að veita dýpri innsýn, betri spár og styðja við að ákvarðanir séu byggðar á staðreyndum. Nauðsynlegt til að þjóna viðskiptavinum, prófa ný viðskiptalíkön og mynda árangursríka nýsköpun.

02

Microsoft Azure og Dynamics 365

Við þróum saman hentuga stefnumörkun ásamt vegvísi fyrir stafræna vegferð fyrirtækja og leiðina í skýið. Við hönnum, innleiðum og sjáum um rekstur á skýjalausna 24/7, hvar sem er í heiminum.

03

Samstarf og framúrskarandi þjónusta

Við setjum okkur í spor okkar viðskiptavina, því aðeins ef við skiljum þá getum við komið með nýstárlegar lausnir.

04

Þekkingar miðlun og samvinna

Starfsfólk, og nýráðið starfsfólk, þrífst á framúrskarandi vinnustað í nútímasamfélagi. Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir við innleiðingu nýrra vinnubragða þannig að starfsfólk geti miðlað þekkingu sinni og unnið saman á skilvirkari hátt.

Hvað aðgreinir HSO

HSO Innovation
HSO Innovation bætir ykkar viðskiptaferla með okkar HSO hugbúnaðarlausnum og Microsoft Dynamics 365 tækni. Býður upp á nýjar viðskiptalausnir, endurbætta ferla og bestu starfsvenjur til að aðstoða viðskiptavini okkar við að verða stafrænn leiðtogi á skemmri tíma.
Learn more

HSO Academy
HSO Academy er órjúfanlegur hluti af fyrirtækjamenningu HSO fyrir þróun, endurmenntun og vottanir starfsmanna HSO. Við fjárfestum í fólkinu okkar með viðvarandi námsbrautum, sem skilar hámarksárangri fyrir þitt fyrirtæki.
Learn more

Hnattrænt fótspor og afhendingar hæfileikar

HSO hefur sannað sig sem leiðandi á heimsvísu, með einstaka afhendingargetu frá 36 sérhæfðum Microsoft starfsstöðvum okkar, víðs vegar um Ameríku, Evrópu og Asíu.

Alþjóðlegt 24/7 Þjónustuborð

Alþjóðlegir viðskiptavinir sem innleiða Microsoft (Dynamics) lausnir vilja stuðning frá samstarfsaðila sem hefur getu fyrir alþjóðleg verkefni. HSO International teymið er skipað sérfræðingum, sérhæfðum í innleiðingum á heimsvísu. HSO Global Managed Services veitir alþjóðlega viðhalds-og umsýsluþjónustu, sem annast með forvirkum hætti rekstur viðskiptalausna fyrirtækja sem starfa á mörgum stöðum.

Hafðu samband núna, til að ræða þarfir þínar við einn af okkar sérfræðingum í Microsoft Dynamics. Okkur þætti vænt um að fá tækifæri til að greina hvernig HSO getur aðstoðað við að flýta fyrir áhrifum stafrænnar umbreytingar í þinn starfsemi.

Vertu í sambandi, núna!

  • * Required field
  • By using this form you agree to the storage and processing of the data you provide, as indicated in our privacy policy. You can unsubscribe from sent messages at any time. Please review our privacy policy for more information on how to unsubscribe, our privacy practices and how we are committed to protecting and respecting your privacy.